tölvunámskei

 • Markmið námskeiðs:
  Að námskeiði loknu getur nemandinn af öryggi búið til áhrifamiklar og skemmtilegar glærusýningar og kynningar, sem tekið er eftir. Námskeiðið hentar sérstaklega vel öllum þeim sem þurfa að koma efni á framfæri á lifandi og sterkan hátt svo tekið sé eftir.

  Skipulag námsins:
  Lengd: Námskeiðinu er stillt upp sem 3 vikna námskeiði en nemendur geta þó farið í gegnum námsefnið á eigin hraða.  Aðgangur að efni námskeiðs er opin í 12 mánuði.   Námið er 24 stundir.
  Athugið að í upphafi er 1 vika notuð í  innskráningu í Netskólakerfið & undirbúning en kennsla hefst í upphafi næstu viku á eftir.
  Forkröfur: Gert er ráð fyrir að nemendur hafi lokið námskeiðinu Tölvur og tölvunotkun (grunnnáminu) og/eða hafi almenna reynslu í tölvunotkun.
  Kennsluaðferð: Námskeiðið fer allt fram í fjarnámi með aðferðum sem allir ráða við.  Nemendur fá í upphafi sendar kennslubækur og leiðbeiningar en fá síðan reglulega send námsgögn á meðan námskeiði stendur þ.m.t. kennslumyndbönd.  Nemendur sækja svo alla aðstoð við námið til kennara námskeiðsins í gegnum þjónustusíma sem er opinn 10-20 virka daga.
  Kennari:  Bjartmar Þór Hulduson

  Námsefni

  •     Notkun sniðskjala
  •     Unnið með texta í PowerPoint
  •     Litir og litabreytingar
  •     PowerPoint sem kynningartæki
  •     Litaðri glæru breytt í svart-hvíta
  •     Bakgrunnur, bakgrunnslitir, stígandi, mynstur í bakgrunni og bakgrunnsáferð
  •     Gerð lista, taflna, myndrita og skipurita í PowerPoint
  •     Teikningar, ljósmyndir, hljóð og hreyfimyndir
  •     Útlína notuð við glærugerð
  •     Glæruröðun, glærur faldar og stjórnað hvernig þær birtast
  •     Glærur sýndar með hjálp skjávarpa
  •     Minnispunktar fyrirlesarans
  •     Haus- og fótlína glæru
  •     Grunnglærur (master), gerð þeirra og breyting
  •     Notkun WordArt til að móta texta skemmtilegan hátt.
  •     Prentun glærusýninga
  •     Sjálfvirk glærusýning

  Námsmat:
  Námsmat er byggt á skemmtilegum skilaverkefnum og sí-mati.
  Kennari:  Bjartmar Þór Hulduson

  Skilmálar:
  DalPay Retail er endursöluaðili fyrir Tölvuskólann / ORB Miðlun ehf og á kreditkortayfirliti þínu mun standa dalpay.is +18778657746.Námskeið hefjast á hverjum þriðjudegi og kaup (inneign) gilda í 1 ár. Nemandi getur meldað sig til leiks hvenær sem er innan 12 mánaða frá kaupum. Námskeið eru ekki endurgreidd eftir upphafsdag. Um alla framkvæmd námskeiða er visað á námskeiðslýsingu hvers námskeiðs. Með því að ýta á hnappinn samþykkir þú skilmálana.

   

Onlain free bet offers here.